Á Public House Gastropub ætlum við ekki aðeins að lofa skemmtilegri matreiðslu heldur einnig hágæða stemningu. Við notum íslenskt hráefni við matreiðsluna en bætum við smá “japönsku tvisti” því okkur finnst gaman að leika okkur smá með mat og drykki.