SMÁRÉTTASTAÐUR MEÐ ASÍSKU ÍVAFI
SMÁRÉTTASTAÐUR MEÐ ASÍSKU ÍVAFI
Við notum íslenskt hráefni við matreiðsluna en bætum við smá “japönsku tvisti” því okkur finnst gaman að leika okkur smá með mat og drykki.
Bottomless Brunch
Alla föstudaga til sunnudaga á milli 12:00-17:00 breytum við til.
Þú mátt velja endalaust af mat- og drykkjarseðlinum.
9.900 kr. á mann fyrir bottomless brunch & bottomless drinks
Bókaðu tímanlega til að tryggja þér borð!
Verðlaunakokteilar
Verðlaunakokteilar
Barþjónar Public House hafa unnið fjöldamörg verðlaun í gegnum árin og má þar helst nefna kokteill ársins 2018 & 2019